Í fyrsta kaflanum þar sem fjallað var um þunglyndi voru hugsanaskekkjur kynntar.

Í þessum kafla munum við rifja upp og líta nánar á þessar hugsanaskekkjur. Við tökum dæmi frá Halla og Siggu til að hjálpa okkur að skilja betur áhrif neikvæðs hugsunarháttar á hegðun og líðan.