ÁkveðniÁkveðni: Að tjá á beinan, heiðarlegan og viðeigandi hátt hugsanir, tilfinningar, þrár og þarfir. og jákvæðniJákvæðni: Bjartsýni, horfa á jákvæðu hliðarnar. fylgjast oft að. Einstaklingar með gott sjálfstraust vita að hugsanir þeirra og viðhorf skipta máli. Uppbyggilegar eða jákvæðar hugsanir eins og þú hefur verið að vinna með auka vellíðan. Einstaklingar sem eru ákveðnir njóta frekar samvinnu og verkefna og fá aukna starfsorku við takast á við nýjar aðstæður og eru tilbúnari til að axla ábyrgð.

Óákveðni og neikvæðni fylgjast oft að. Einstaklingum með lítið sjálfstraust hættir til að sjá frekar hindranir og treysta sér síður til að taka ábyrgð.