DÆMI

 

  „Enginn kann við mig“. Í staðinn nefnir þú þann sem ekki kann
við þig og þá er hægt að taka á málinu. „Maður er alltaf hræddur
í vissum tilfellum“. Hvað áttu við þarna? „Enginn tekur mig
alvarlega“. Hver tekur þig ekki alvarlega?