Það er mikilvægt
að geta borið
kennsl á og metið
styrk tilfinninga.

Auk þess að geta borið kennsl á tilfinningar þínar og tengt þær við aðstæðurAðstæður: Hvar varstu, hvað varstu að gera? er gott að geta metið styrk þeirra. Þegar þú hefur náð því, ferðu að taka eftir hvernig þær sveiflast.

Með því að meta styrk tilfinninga verður þú líka meira vakandi fyrir því hvaða aðstæður eða hugsanir eru tengdar breytingum á tilfinningalegum viðbrögðum.

Að lokum, þá er hægt að nota breytingar á styrk tilfinninga til þess að meta hvað aðferðin sem þú notar er árangursrík.

 

Mælikvarði fyrir styrk tilfinninga

 

 

Það er mikilvægt að geta borið kennsl á og metið styrk tilfinninga

Haltu áfram að æfa þig. Því meira sem þú lærir um tilfinningar þínar, þeim mun auðveldara verður fyrir þig að taka eftir þeim
og skrá þær.