HAM HANDBÓK UM HUGRÆNA ATFERLISMEÐFERÐ
er meðferðar- og sjálfshjálparhandbók, skrifuð með það fyrir augum að hún nýtist sem leiðarvísir í meðferð við þunglyndi. Hún hefur einnig verið höfð til hliðsjónar við meðferð kvíða og annarra geðraskana og hefur þá verið aðlöguð að þörfum hvers og eins.
Þær aðferðir sem hér eru kenndar hafa reynst hjálplegar við þunglyndi. Í meðaldjúpu og vægu þunglyndi getur sálræn meðferð ein og sér gagnast vel. Ekkert mælir þó á móti lyfjameðferð samhliða hugrænni atferlismeðferð. En í alvarlegu þunglyndi er mikilvægt að þú leitir þér hjálpar því þá getur lyfjameðferð verið nauðsynleg.
Á vefnum er bæði fræðsla og verkefni. Hægt er að hlusta á textann með því að ýta á merkið: Láttu lesa fyrir þig! Verkefnin er hægt að prenta út eða vista í eigin tölvu.
Vefkökur eru bara notaðar til að tryggja virkni vefsiðarinnar. Google analytics er notað til vefmælinga. Engum persónugreinanlegum upplýsingum er safnað.
UPPSETNING VEFS: Sigurður G. Sigurðsson og Kristrún Anna Konráðsdóttir, Atómstöðin; Grit Schmidt, Reykjalundur.
UPPLESTUR: Inga Hrefna Jónsdóttir
HLJÓÐVINNSLA: Magnús Kr. Þórsson
Prentútgáfa:
8. útgáfa 2017
HAM: Handbók um hugræna atferlismeðferð
RITSTJÓRN: © Inga Hrefna Jónsdóttir, Rósa María Guðmundsdóttir, Vera Siemsen og Þórunn Gunnarsdóttir.
ÚTGEFANDI: Reykjalundur endurhæfingarmiðstöð, 270 Mosfellsbær, www.reykjalundur.is
HÖNNUN OG UMBROT: Edda V. Sigurðardóttir, PORT hönnun
PRENTUN: Svansprent
ISBN 978-9979-70-871-1
ISBN 978-9979-70-872-8
Allur réttur áskilinn
Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis útgefanda.
RITSTJÓRN 2002-2008: © Inga Hrefna Jónsdóttir, Pétur Hauksson, Sylvía Ingibergsdóttir og Þórunn Gunnarsdóttir.
1. útgáfa 2002, 2. útgáfa 2003, 3. útgáfa 2005, 4. útgáfa 2007, 5. útgáfa 2008, 6. útgáfa 2010, 7. útgáfa 2012, 8. útgáfa 2017.