VEFURINN ER OPINN ÖLLUM
Þú getur notað allt efni vefsins þér að kostnaðarlausu. Smelltu á flipann hér fyrir ofan sem heitir Meðferðarhandbók en þar er hægt að opna alla tólf kafla bókarinnar. Verkefnablöðin eru í lok hvers kafla og hægt er að hlusta á hvern kafla fyrir sig með því að smella á takkann Láttu lesa fyrir þig. Einnig getur þú hlaðið niður allri bókinni með einni hljóðskrá (MP3) sem er staðsett eftir 12. kaflann.
BÓKSALA
Bækurnar eru m.a. seldar á göngudeild Reykjalundar, í Bóksölu stúdenta HÍ og bókabúðum Eymundsson. Hægt er að panta bókina beint í vefverslun og kostar handbókin kr. 6.563 og verkefnaheftið kr. 2.981 en Sigríður Katrín Kristbjörnsdóttir og Guðrún Bergmann (585-2000 ) taka einnig á móti pöntunum frá fyrirtækjum og stofnunum og veita upplýsingar um magnafslátt.
Senda á Facebook |