HANDBÓK UM HUGRÆNA
ATFERLISMEÐFERР

Forsíða » Meðferðarhandbók » 10. Sjálfsefling og ákveðni » Taktu ákveðna afstöðu – hættu að tala almennt um hlutina

Taktu ákveðna afstöðu – hættu að tala almennt um hlutina

   DÆMI

„Enginn kann við mig“. Í staðinn nefnir þú þann sem ekki kann við þig og þá er hægt að taka á málinu. „Maður er alltaf hræddur í vissum tilfellum“. Hvað áttu við þarna? „Enginn tekur mig alvarlega“. Hver tekur þig ekki alvarlega?

Skip to content