Þegar við erum döpur eða þunglynd getur verið gott að eiga lista yfir ánægjulegar athafnir. |
Þegar við erum döpur eða þunglynd eigum við oft erfitt með að taka okkur eitthvað fyrir hendur sem þó gæti breytt ástandinu og bætt líðan okkar. Ein af ástæðunum getur verið sú að okkur dettur einfaldlega ekkert í hug. Ímyndunaraflið er ekki beinlínis upp á marga fiska. Þá getur verið gott að eiga lista yfir ánægjulegar athafnir. Þú skalt gera þinn eigin lista sem hæfir þínum aðstæðum og áhuga
Hér er listi yfir margs konar athafnir. Auðvitað er mismunandi hvenær þær eiga við, hverjir hafa áhuga á þeim og hverjir eru í aðstöðu til að framkvæma þær.
Gott ráð til að auka virkni er að gera áætlun um það sem þú telur að þú þurfir og langar til að gera. |
VERKEFNI
Verkefnin er yfirleitt hægt að fylla út og prenta, en EKKI að vista.
Til að vista útfyllt eyðublöð þarf að vera með nýjustu útgáfu af Foxit Reader.
Listi yfir ánægjulægar athafnir
Skrá yfir ánægjulægar athafnir