Reykjalundur

 

 

Okkur líður eins og við hugsum. Við erum flest ekki vön því að skoða hug okkar í dagsins önn, rökræða við okkur sjálf og endurmeta þær hugsanir sem vekja upp slæma líðan og tilfinningar. Það tekur okkur ábyggilega nokkrar atrennur að finna út hvernig best er að haga þessu endurmati. Enginn er smiður í fyrsta sinn.

 

  „Ef hægt er að leysa vandann
þarf ég ekki að hafa áhyggjur.
Ef engin lausn er til
þjónar heldur engum tilgangi
að hafa áhyggjur“.


—Dalai Lama