Við getum breytt ýmsu til að bæta líðan okkar. Oft gerum við hlutina af gömlum vana eða vegna þess að við erum hrædd við breytingar. Stundum getum við ekki breytt neinu í umhverfinu en við getum breytt viðhorfi okkar. Eins og áður hefur komið fram hafa hugsanir áhrif á líðan og við getum haft áhrif á hvernig við hugsum.
VALMYND HANDBÓKARVALMYND HANDBÓKAR
- Formáli
- Inngangur
- Leiðbeiningar við notkun HAM bókarinnar
- 1. Þunglyndi og kvíði
- Þunglyndi
- Einkenni þunglyndis
- Orsakir þunglyndis
- Hugræn atferlismeðferð
- Þunglyndi og hugsanaskekkjur
- Hugsanaskekkjur
- Ein leið út úr vítahringnum – aukin virkni
- Áhrif líkamlegrar þjálfunar á þunglyndi
- Önnur leið útúr vítahringnum – breytt hugsun
- Virknitafla
- Að gera vikuáætlun
- Listi yfir ánægjulegar athafnir
- Kvíði
- 1. Verkefnablöð
- 2. Markmið
- 3. Að takast á við vandann
- 4. Tilfinningar
- 5. Fimm þátta líkanið
- 6. Hugsanaskekkjur
- 7. Að breyta neikvæðum hugsunarhætti
- Hvernig getum við breytt neikvæðum hugsunarhætti?
- Að finna mótrök og skynsamleg svör
- Að svara neikvæðum hugsunum
- Er ég að draga fljótfærnislega ályktun án ástæðu?
- Eru aðrar skýringar mögulegar?
- Hvaða afleiðingar hefur að hugsa á þennan hátt?
- Hverjir eru kostir þess og gallar að hugsa á þennan hátt?
- Er ég að spyrja spurninga sem ekki er hægt að svara?
- Hvaða hugsanavillur geri ég?
- Nota ég vafasamar alhæfingar?
- Dæmi ég sjálfan mig á grundvelli eins atviks?
- Einblíni ég á veikleika og galla og gleymi styrkleikum og kostum?
- Er ég að taka hluti persónulega sem snerta mig lítið eða ekkert?
- Er ég að kenna sjálfum mér um eitthvað sem er ekki mín sök?
- Er ég að búast við því að ég sé fullkominn?
- Nota ég tvo mælikvarða, einn á aðra og annan á mig?
- Tek ég bara eftir dökku hliðunum?
- Ofmet ég líkurnar á hörmungum?
- Geri ég of mikið úr þýðingu hlutanna?
- Er ég að velta mér upp úr því hvernig hlutirnir ættu að vera?
- Geng ég út frá því að ég geti ekkert gert til að breyta stöðu minni?
- Er ég að spá fyrir um framtíðina í stað þess að láta reyna á hlutina?
- 7. Verkefnablöð
- 8. Atferlistilraunir
- 9. Kjarnaviðhorf og lífsreglur
- 10. Sjálfsefling og ákveðni
- 11. Bakslagsvarnir
- 12. Fleiri leiðir
- Hljóðskrá
- Orðskýringar
- Heimildir og annað lesefni
- Glærur