HANDBÓK UM HUGRÆNA
ATFERLISMEÐFERР

Forsíða » Meðferðarhandbók » 6. Hugsanaskekkjur

6. Hugsanaskekkjur

Í þunglyndi hættir okkur til að festast í neikvæðum hugsunarhætti.

  • Allt-eða-ekkert hugsunarháttur
  • Óréttmætar alhæfingar
  • Neikvæð rörsýn
  • Dregið úr því jákvæða
  • Skyndiályktanir
  • Hugsanalestur
  • Hrakspár
  • Ýkjur og minnkun
  • Hörmungarhyggja
  • Tilfinningarök
  • Ósanngjarn samanburður
  • Uppnefni
  • Sjálfsásökunn
  • Óraunhæf boð og bönn
Skip to content