Að lokum þarftu að spyrja þig hvernig til tókst. Var ákvörðun þín til góðs? Ef ekki, hvað fór úrskeiðis? Getur þú lært eitthvað af þessu?

Mundu að þetta snýst ekki um að takast eitthvað eða mistakast heldur að reyna eftir bestu getu. Ef tilraunin tókst ekki vel þá ertu að minnsta kosti reynslunni ríkari. Svo er bara að reyna aftur og finna fleiri leiðir þar til þú finnur það sem hentar þér.

Árangur: Tókst vel - Sett í reynslubankann

 

Hér á eftir koma verkefnablöð sem þú getur nýtt þér við að finna lausnir. Þú getur líka búið til þín eigin!

 

VERKEFNIBlýantur

 

Verkefnin er yfirleitt hægt að fylla út og prenta, en EKKI að vista.
Til að vista útfyllt eyðublöð þarf að vera með nýjustu útgáfu af Foxit Reader.

 

PDF Ad finna lausnir

PDF Kostir og gallar