Við getum ekki fyrirvaralaust breytt líðan okkar og tilfinningum. Eitthvað annað þarf að koma til. Við getum haft áhrif á líðan með því að hafa áhrif á það sem stjórnar henni. Með því að breyta líkamlegu ástandi okkar, hegðun eða hugsun getum við haft áhrif á tilfinningar okkar. Markmið okkar er að breyta þeim þáttum sem viðhalda þunglyndinu.

Liðan: Hugsun - Hegðun - Líkamsleg ástand