HANDBÓK UM HUGRÆNA
ATFERLISMEÐFERР

Forsíða » Meðferðarhandbók » 2. Markmið » 2. Verkefnablöð

2. Verkefnablöð

Veldu verkefnablað úr listanum hér fyrir neðan. Þú getur fyllt út í reitina beint á síðunni, vistað sem PDF eða prentað út þegar þú ert búin(n).

Ef þú vilt vinna verkefnið í nokkrum skrefum, þá er gott að vista skjalið á tölvunni þinni og halda áfram seinna.

Athugið: Allar breytingar sem þú gerir í útfyllanlegum reitum vistast ekki sjálfkrafa, svo mundu að hlaða niður eða prenta út áður en þú lokar síðunni.

Sækja verkefnablöð sem PDF

Hér fyrir neðan getur þú nálgast verkefnablöðin í PDF-formi. Þau má opna beint í vafranum eða sækja með því að hægrismella á tengilinn og velja „Save link as…“.

Langtímamarkmið
Skref fyrir skref
 Hugsanir sem standa í vegi framkvæmda
 Markmið, undirmarkmið og leiðir
Vikuáætlun
Samantekt – hugleiðingar úr 2. kafla

Skip to content