Tilfinningar eru eðlilegur hluti af tilverunni en geta haft áhrif á heilsu, samskiptiSamskipti: Tjáskipti milli fólks, bæði með orðum og líkamstjáningu. og lífshamingju.

Tilfinningum og líðan er hægt að lýsa með einu orði eins og depurð, sorg, hræðslu, reiði, óþolinmæði eða pirringi.

 

  Mismunandi hugsanir tengdar sama
atburði geta leitt til margskonar
tilfinninga og hegðunar.