HANDBÓK UM HUGRÆNA
ATFERLISMEÐFERР

Forsíða » Meðferðarhandbók » 12. Fleiri leiðir » Að viðhalda virkni og ánægju

Að viðhalda virkni og ánægju

Ef illa gengur að viðhalda virkni upp á eigin spýtur getur líka verið gott að setja sig í samband við aðra sem eru að glíma við svipaðan vanda. Ýmsar stofnanir, félagasamtök og meðferðaraðilar bjóða upp á námskeið, samveru, stuðning og fleira sem þú gætir nýtt þér. Hér eru nokkrar hugmyndir:

FÉLAGSSTARF SVEITARFÉLAGA

GEÐHJÁLP

www.gedhjalp.is

HLUTVERKASETUR

www.hlutverkasetur.is

HRINGSJÁ NÁMS- OG STARFSENDURHÆFING

www.hringsja.is

HUGARAFL

www.hugarafl.is

KLÚBBURINN GEYSIR

www.kgeysir.is

KMS KVÍÐAMEÐFERÐASTÖÐIN

www.kms.is

HAM HÓPAR GÖNGUDEILD GEÐDEILDAR LSH OG HEILSUGÆSLAN

RAUÐI KROSSINN – GEÐHEILSA

www.raudikrossinn.is


Auk þess er hægt að nálgast ýmsa fræðslu og sjálfshjálparbæklinga t.d. á heimasíðunum:


www.ham.is


www.kms.is


www.persona.is


www.doktor.is


www.fyss.se

Takk fyrir samfylgdina og gangi þér vel!


Skip to content