Færni í samskiptum verður stöðugt mikilvægari í nútímasamfélagi. Til að ná árangri í því sem við tökum okkur fyrir hendur verðum við að geta verið í samskiptum og unnið með öðrum.

Einnig verðum við að hafa trú á eigin getu og sýna ákveðniÁkveðni: Að tjá á beinan, heiðarlegan og viðeigandi hátt hugsanir, tilfinningar, þrár og þarfir., án þess að ganga á rétt annarra.

 

  „Ef þú læsir allt sem heimsins
mestu spekingar hafa skrifað
um áhyggjur, myndirðu aldrei
lesa neitt merkilegra en:

„farðu ekki yfir ána fyrr en þú
kemur að henni,“ og

„það þýðir ekki að gráta það
sem orðið er“.


—Dale Carnegie